XTRÉ

XTRÉ - JÓLATRÉ

 

XTRÉ er fallegt handsmíðað jólatré, ný hönnun sem er innblásin af gamalli íslenskri hefð. XTRÉ er með stjökum fyrir 13 kerti sem gefur því einstaklega hlýlegan blæ en það er bæði hægt að nota lifandi kertaljós og kerti með rafhlöðum.

XTRÉ gefur fólki möguleika á að skapa sinn eigin stíl með því sð skreyta það með kertum, kertahringjum og öðru skrauti. XTRÉ gefur birtu og hlýleika og kemur öllum í hátíðarskap.

 

XTRÉ er 76 cm á breidd og 122 cm á hæð en það er auðvelt að pakka því saman þannig að það fari lítið fyrir því.

 

Verð: 49.990 kr.

 

Athugið! Ef notuð eru lifandi kertaljós þarf að gæta fyllstu varúðar og aldrei má skilja tréð eftir án eftirlits þegar kveikt er á kertum. Við mælum sérstaklega með kertum með rafhlöðum.

Hafnir - íslensk hönnun · info@hafnir.com · www.facebook.com/hafnir.design · sími 695-0108 · Copyright © All Rights Reserved